Heil og sæl dýravinir

14 nóv, 2005

Svört kisustelpa 2 mánaða gömul kom með lögregunni í Rvík í Kattholt 7.nóvember 2003.


Hún Fannst í Mjöddinni í Rvík.








 
Túrilla berst fyrir lífi sínu
 
Túrilla enn mikið veik
 
Túrilla komin heim


Túrilla var villt við komu í Kattholt. Hún veiktist af kvefi og var meðhöndluð af dýralækni Kattholts Túrilla fór heim með Sigríði 1 desember 2003, og er dásamlegt dýr í dag en stutt í villt eðli hennar.


Tekin úr sambandii og merkt í eyra 24.nóvember 2004


Takk fyrir Túrillu mína Sigríður Heiðberg.