Fréttir & greinar
Fullbókað á hótelinu til 10. ágúst
Kattaeigendur athugið. Það er fullbókað á Hótel Kattholti til 10. ágúst. Með góðri kveðju starfsfólk
Athvarfið Kattholt 25 ára
Þegar Kattavinafélag Íslands varð að veruleika árið 1976, fóru Svanlaug Löve, aðalhvatamaður að stofnun þess og maður hennar Gunnar...
Opnunartími um verslunarmannahelgi
Opnunartími um verslunarmannahelgi (laugardag, sunnudag og mánudag) er kl. 9-11. Eingöngu móttaka á hótel- og óskilaköttum. Kettir í heimilisleit...
Reykjavíkurmaraþon
Kæru kattavinir, það styttist óðfluga í Reykjavíkurmaraþon sem haldið verður 20. ágúst næstkomandi. Nú þegar hafa nokkrir skráð sig til að hlaupa...
Fullbókað á hótelinu um verslunarmannahelgina
Kæru kattaeigendur! Það er fullbókað á Hótel Kattholti til 2. ágúst næstkomandi. Kisur sem koma á hótelið þurfa að uppfylla ákveðin skilyrði....
Fósturheimili óskast
Óskum eftir fósturheimili fyrir kettlingafulla læðu. Um er að ræða fóstur í þrjá mánuði. Læðan heitir Písl og er mjög ljúf og kelin. Við leitum að...
Kisur í yfirgefinni íbúð
Systurnar Seigla og Silfra eru kisur júlí mánaðar og mömmur ársins. Þær fundust í yfirgefinni íbúð en talið er að eigandi þeirra hafi keypt sér "one...
Minnum á Sjúkrasjóðinn Nótt
Við minnum á reikningsnúmer Sjúkrasjóðsins: 0113 05 65452 kt: 550378 0199 Sumarið er sá tími sem óskilakisur finnast hvað flestar, sumar þarfnast...
Fullbókað á hótelinu til 25. júlí
Kæru kattaeigendur! Það er fullbókað á Hótel Kattholti til 25. júlí næstkomandi. Núna er tíminn til að panta gistingu fyrir kisu um...
Fullbókað á hótelinu til 18. júlí
Kæru kattaeigendur! Það er fullbókað á Hótel Kattholti til 18. júlí næstkomandi. Núna er tíminn til að panta gistingu fyrir kisu seinni part júlí...
Opnunartími 17. júní
Föstudaginn - 17. júní verður opið milli kl. 9-11. Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilakisum. Kisur í heimilisleit verða ekki sýndar þennan dag....
Fullbókað á hótelinu til 24. júní
Kattaeigendur athugið. Fullbókað er á Hótel Kattholt til 24. júní. Við eigum örfá pláss 24.-30. júní. Minnum á að nú er tíminn til að panta...
Velkomin á Hótel Kattholt
Frá opnun Kattholts hefur verið starfrækt gæsla á heimilisköttum sem þurfa að dvelja þar í lengri eða skemmri tíma á meðan eigendurnir eru í burtu...
Eindagi árgjalds
Kæru félagsmenn. Við vekjum athygli ykkar á að 1. júní er eindagi árgjalds. Fjölmargir hafa nú þegar staðið skil á gjaldinu, en betur má ef duga...
Umfjöllun um Kattholt á mbl.is
Hér er tengill á frétt
Týndur í tvö ár
Kötturinn Surya er kominn heim til sín eftir að hafa verið týndur í tæp tvö ár! Hann er inniköttur sem slapp út um glugga í júlí árið 2014....
Varptími fuglanna
Kattavinafélag Íslands hvetur kattaeigendur til að fara að reglugerðum sveitarfélaga og halda köttum sínum innandyra eins og mögulegt er á meðan á...
Aðalfundi frestað
Af óviðráðanlegum orsökum frestast aðalfundur Kattavinafélags Íslands fram á haustmánuði. Nánari dagsetning auglýst síðar. F.h. stjórnar...
Búið að ráða í sumarstarf
Það er búið að ráða í auglýst sumarstarf í Kattholti. Við þökkum þeim fjölmörgu einstaklingum sem sýndu starfinu áhuga.
Uppstigningardagur
Uppstigningardagur 5. maí: opið milli kl. 9-11. Aðeins mótttaka á hótel- og óskilaköttum. Kettir í heimilisleit verða ekki sýndir þennan dag. Á...
Starfsmaður óskast
Okkur vantar hörkuduglegan starfsmann í sumar sem er tilbúinn að vinna undir álagi, er jákvæður, stundvís og umfram allt mikill kisuvinur. Starfið...
Árgjald 2016
Kæru félagsmenn! Nú hafa seðlar fyrir árgjaldinu 2016 verið sendir út, með gjalddaga 1.maí. Við vonumst eftir góðum viðtökum. Stuðningur ykkar er...
Gleðilegt sumar
Stjórn og starfsfólk Kattavinafélags Íslands þakkar fyrir veturinn og óskar kattavinum gleðilegs sumars.
Sumarstarfsmaður óskast
Okkur vantar hörkuduglegan starfsmann í sumar sem er tilbúinn að vinna undir álagi, er jákvæður, stundvís og umfram allt mikill kisuvinur. Starfið...
Fósturheimili óskast fyrir tvær læður
Tvær læður óska eftir fósturheimilum næstu tvo mánuði. Annars vegar er læða með nýgotna kettlinga og hins vegar kettlingafull læða komin að goti. Ef...
Páskaliljur varasamar
Við vekjum athygli á að páskaliljur og önnur liljublóm eru eitraðar köttum (páskaliljurnar á myndinni eru gervi). Eitrunin verður ef köttur nartar í...
Kattavinafélaginu færð gjöf
Í tilefni 40 ára afmælis Kattavinafélags Íslands færði starfsfólk Dýrheima félaginu þessa fallegu styttu að gjöf. Dýrheimar hafa staðið þétt við...
Opnunartími um páska
Kattholt verður opið um páskana sem hér segir: Skírdagur, 24. mars: 09-11. Föstudagurinn langi, 25. mars: 09-11. Laugardagur, 26. mars: 09-11....
Þakkir vegna basars
Tæplega 200 manns heimsóttu Kattholt á árlegan páskabasar Kattavinafélagins í gær. 40 ár eru frá stofnun félagsins og var haldið sérstaklega upp á...
Hótelið fullbókað um páskana
Kattaeigendur athugið. Fullbókað er á Hótel Kattholt um páskana.
Bakkelsi óskast
Kæru vinir! Enn og aftur leitum við til ykkar eftir aðstoð. Framundan er hinn árlegi páskabasar til styrktar kisunum í Kattholti, eða laugardaginn...
Fóðurstyrkur
Gæludýr.is hefur stutt við starfsemi Kattholts með því að bjóða dýravinum að styrkja Kattholt með fóðurstyrk. Þetta er frábær leið til að hjálpa...
Páskabasar Kattavinafélags Íslands
Páskabasar Kattavinafélags Íslands verður haldinn í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, laugardaginn 19. mars kl. 11 til 16. Á boðstólum verða kökur...
Kattavinafélag Íslands 40 ára
Kattavinafélag Íslands var stofnað 28. febrúar 1976 og fagnar því 40 ára afmæli sínu í ár. Fyrsti formaður og hvatamaður að stofnun þess var...
Opið málþing um velferð gæludýra
Matvælastofnun og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið halda opið málþing um velferð gæludýra fimmtudaginn, 3. mars kl. 13:00 – 16:00 í...
Tombóla til styrktar Kattholti
Kattavinirnir Alexandra Ósk, Guðfinna Rut og Katrín Eva héldu tombólu við Samkaup í Hafnarfirði. Ágóðann notuðu þær til að kaupa kattasand og...
Kattafló á Íslandi
"Matvælastofnun hefur borist tilkynning um að kattafló hafi fundist á ketti á höfuðborgarsvæðinu en hún er ekki landlæg á Íslandi. Kattafló getur...
Týnd í rúm tvö ár
Í vikunni komst læðan Smóka heim til sín eftir að hafa verið týnd í rúm tvö ár. Íbúi í Reykjavík óskaði eftir aðstoð Reykjavíkurborgar til að ná...
Reglugerð um velferð gæludýra komin út
Kattavinafélagið fagnar útgáfu reglugerðar um velferð gæludýra. Þar með er hægt að vinna að dýravelferðarmálum samkvæmt lögum þar um. Við hvetjum...
Týndur í sjö ár!
Í september 2015 björguðu dýravinir vergangsketti í Kattholt. Starfsfólki í Kattholti tókst að hafa upp á eiganda þar sem kisi var bæði ör- og...
Áramótakveðja
Stjórn og starfsfólk Kattavinafélags Íslands, sendir dýravinum og öðrum landsmönnum bestu óskir um gæfu og gott gengi á nýju ári. Munum að vernda og...
Áramótaráð
Gamlársdagur og dagarnir þar um kring eru köttum erfiðir, þeir verða skelfingu lostnir yfir hávaðanum sem fylgir flugeldum og skilja ekki hvað...
Hlúum að köttum á vergangi
Félagið beinir vinsamlegast þeim tilmælum til dýravina, hvar sem er á landinu, að þeir hlúi að kisum á vergangi í þessari kulda- og snjóatíð. Þær...
Jólakveðja
Stjórn og starfsfólk Kattavinafélagsins sendir velunnurum, bæði einstaklingum og fyrirtækjum, alúðarþakkir fyrir ómetanlegan stuðning á árinu sem er...
Jólagjafir
Kattavinurinn Elsa kom færandi hendi í Kattholti og afhenti starfsfólki jólagjafir, rækjur og blautmat, handa kisunum og sælgæti handa starfsfólki....
Opnunartími um jól og áramót
23. des Þorláksmessa opið kl 9-15 24. des - 27.des opið kl 9-11 28. des - 30. des opið kl 9-15 31. des - 03. jan opið kl 9-11 Eingöngu móttaka á...
Týnd í 11 mánuði
Kata var týnd í 11 mánuði. Það var glöð fjölskylda sem sótti kisuna sína í Kattholt í dag. Kisan, Kata hvarf frá heimili sínu í janúar á þessu ári,...
Hótel Kattholt – Nú þarf að panta
Nú styttist í jólin og margir ætla út úr bænum eða til útlanda í fríinu. Um síðustu jól var fullbókað, enn eru laus pláss eftir fyrir þessi jól. Við...
Varptími fuglanna
Kattavinafélag Íslands hvetur kattaeigendur til að fara að reglugerðum sveitarfélaga og halda köttum sínum innandyra eins og mögulegt er á meðan á...
Fósturheimili óskast
Yndisleg kettlingafull læða óskar eftir fósturheimili næstu 2-3 mánuði. Það styttist í got og við viljum koma henni á góðan stað sem...