Frá opnun Kattholts hefur verið starfrækt gæsla á heimilisköttum sem þurfa að dvelja þar í lengri eða skemmri tíma á meðan eigendurnir eru í burtu frá heimilum. Hótelið er opið allan ársins hring. Kettirnir þurfa að vera bólusettir, ormahreinsaðir og geltir. Við minnum eigendur á að panta tímanlega til að vera öruggir um pláss fyrir kettina sína í sumar.