Uppstigningardagur

4 May, 2016

Uppstigningardagur 5. maí: opið milli kl. 9-11. Aðeins mótttaka á hótel- og óskilaköttum. Kettir í heimilisleit verða ekki sýndir þennan dag. Á föstudag verða kettir/kettlingar í heimilisleit sýndir milli kl. 14-16.