Það er búið að ráða í auglýst sumarstarf í Kattholti. Við þökkum þeim fjölmörgu einstaklingum sem sýndu starfinu áhuga.