Kattavinafélaginu færð gjöf

26 mar, 2016

Í tilefni 40 ára afmælis Kattavinafélags Íslands færði starfsfólk Dýrheima félaginu þessa fallegu styttu að gjöf. Dýrheimar hafa staðið þétt við bakið á Kattholti með matargjöfum handa kisunum. Við erum óendanlega þakklát fyrir stuðninginn.