Vinkonurnar og kattavinirnir Emma Einarsdóttir og Sigrún Efemía Halldórsdóttir héldu nýverið tombólu við Spöngina og söfnuðu 6.310 kr. sem þær afhentu starfsfólki Kattholts síðastliðinn föstudag. Vinkonunum eru færðar bestu þakkir.