Tombóla til styrktar Kattholti

6 ágú, 2016

Vinkonurnar og kattavinirnir Emma Einarsdóttir og Sigrún Efemía Halldórsdóttir héldu nýverið tombólu við Spöngina og söfnuðu 6.310 kr. sem þær afhentu starfsfólki Kattholts síðastliðinn föstudag. Vinkonunum eru færðar bestu þakkir.