Eindagi árgjalds

30 May, 2016

Kæru félagsmenn. Við vekjum athygli ykkar á að 1. júní er eindagi árgjalds. Fjölmargir hafa nú þegar staðið skil á gjaldinu, en betur má ef duga skal!
Þið eruð okkar haldreipi og besti stuðningur við rekstur Kattholts.
Án ykkar væri ekkert Kattholt!
Með góðum kisukveðjum…