Tvær læður óska eftir fósturheimilum næstu tvo mánuði. Annars vegar er læða með nýgotna kettlinga og hins vegar kettlingafull læða komin að goti. Ef önnur dýr eru á heimilunum þá þurfa þær að hafa aðgang að aukaherbergjum. Áhugasamir geta haft samband í síma 567-2909 eða á netfangið [email protected]