Kattavinirnir Alexandra Ósk, Guðfinna Rut og Katrín Eva héldu tombólu við Samkaup í Hafnarfirði. Ágóðann notuðu þær til að kaupa kattasand og blautmat sem Katrín Eva afhenti starfsfólki Kattholts.

Stúlkunum eru færðar bestu þakkir.