Fréttir & greinar

Monsu og Pöndu vantar heimili

Monsa og Panda leita að nýju heimili. Þær eru frábærar og samrýmdar systur miklir keli kettir og góðir félagar. Kettirnir eru vanir börnum og öðrum...

Jólabók Grallaranna

Jólabók Grallaranna fæst í netverslun Kattholts og rennur söluverð óskipt til Kattholts => https://verslun.kattholt.is Glingló og Dabbi eru...

Kettlingum hent út

Pappakassi með fjórum kettlingum fannst nýlega fyrir utan Kattholt. Okkur þykir ólíðanlegt með öllu að kettir séu skildir svona eftir og erum...

Fullbókað á hótel Kattholti

Kæru kattaeigendur! Það er fullbókað á Hótel Kattholti frá 19. desember og yfir jól og áramót. Þeir sem hafa áhuga á að vera á biðlista geta haft...

Jólaráð

Flestir kettir elska að leika sér með bönd og spotta, slíkt getur skaðað munn og háls að ekki sé talað um ef spotti af einhverju tagi kemst í maga...

Minningargjöf

Kattavinafélaginu barst í gær bréf frá félögum og vinum Sigurðar heitins Atlasonar hjá Leikfélagi Hólmavíkur, þess efnis að þau ætluðu að færa...

Þakkir

Við hjá Kattavinafélaginu og kisurnar í Kattholti, þökkum af öllu hjarta frábærar viðtökur við jólabasarnum í gær. Öllum þeim sem lögðu okkur lið...

Vetrarríki

Nú ríkir vetur um land allt og Kattavinafélagið vill beina þeim eindregnu tilmælum til dýravina, hvar sem er á landinu, að þeir hlúi að kisum á...

Jólabasar í dag

Jólabasarinn verður opinn til kl. 16 í dag í Kattholti, Stangarhyl 2. Glæsilegar kökur, gjafavörur og basardót. Nokkrar yndislegar kisur taka á móti...

Opnum netverslun

Vorum að opna netverslun fyrir Kattholt með ýmsum varningi fyrir kisur og kisuvini. Við bætum við fleiri vörum á næstunni. Skoðið endilega hér =>...

Vegna basarundirbúnings

Kisur í heimilisleit verða EKKI sýndar fimmtudaginn 29. nóvember og föstudaginn 30. nóvember vegna basarundirbúnings. Áhugasamir eru velkomnir á...

Jólabasar 1. desember

Hinn árlegi jólabasar Kattavinafélags Íslands verður haldinn laugardaginn 1. desember n.k. kl. 11-16 í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík. Á...

Basardót-Jólabasar 2018

Jólaskraut, gjafavara og kisutengdur varningur óskast fyrir basarinn sem haldinn verður í Kattholti 1. desember nk. Þeir sem vilja gefa á basarinn...

Bakkelsi óskast-Jólabasar 2018

Smákökur, tertur og annað bakkelsi Það styttist í árlegan jólabasar Kattavinafélags Íslands sem haldinn verður í Kattholti laugardaginn 1. desember...

Klinksjóður fyrir svangar kisur

Við höfum stofnað klinksjóð. Tökum við öllu klinki innlendu sem erlendu. Peningagjafirnar fara í að kaupa sjúkrafóður handa óskilakisum sem þurfa á...

Ný hótelstýra í Kattholti

Kisan Jasmín er orðin hótelstýra í Kattholti! Jasmín passar að allt fari vel fram á hótelinu og tekur á móti gestum í afgreiðslunni. Hér sést hún...

Fóður fyrir Kattholt

Hjá Gæludýr.is geta viðskiptavinir keypt fóður handa kisunum í Kattholti. Fóðurstyrkurinn er seldur í kílóavís og þú velur hversu mörg kíló þú...

Jasmín í heilsuátaki

Jasmín er í heilsuátaki, komin á Hill's Metabolic fæði. Jasmín er 13 ára ljúf læða. Hún er mikill matgæðingur og finnst gott að kúra. Hún glímir við...

Tímabundið fósturheimili

Vegna veikinda fjölskyldumeðlims óskar eiganda þessa kattar eftir tímabundnu fósturheimili. Þetta er 1 árs ljúfur og góður inniköttur. Staðsettur í...

Kærleikur

Listakonan Jóhanna Hermansen gaf andvirði þessarar fallegu myndar kr. 15.000 til styrktar Kattholti. Myndin heitir Kærleikur og er máluð með...

Tombóla til styrktar Kattholti

Kattavinirnir Anna Guðrún og Sara Margrét héldu tombólu og söfnuðu pening til styrktar Kattholti. Við færum stelpunum bestu þakkir.

Þorlákshöfn týnd kisa

Þessi fallega kisa heitir Snælda. Hún er 8 ára gömul og týndist frá Þorlákshöfn í janúar síðastliðnum. Mikið hefur verið leitað að Snældu, en það er...

Grafarvogur – Vættaborgir

Fundarlaunum heitið. 30 000 kr. fundarlaun handa þeim sem finnur köttinn okkar. Hann týndist frá Vættaborgum 9. september síðastl. Barón er...

Útivera katta og kettlinga

Það er mikilvægt að hleypa ekki kettlingum of snemma út. Hætta er á að þeir týnist eða slasist utandyra. Kettlingar þurfa að hafa náð minnst 6...

Kisur í neyð

Í dag bjargaði dýravinur yfirgefnum og vannærðum kisum í Kattholt, þar var á ferð lítil saklaus læða og börnin hennar fimm. Kettlingarnir höfðu...

Tombóla

Vinkonurnar Eva Kaldal og Hekla Petronella Ágústsdóttir héldu tombólu og söfnuðu pening fyrir Kattholt. Þær heimsóttu athvarfið nýlega og afhentu...

Alþjóðlegur dagur katta

Í dag 8. ágúst er Alþjóðalegur dagur katta. Hann hefur verið haldinn síðan árið 2002 og var í upphafi stofnaður af International Fund for Animal...

Opnunartími yfir verslunarmannahelgi

Laugardag, 4. ágúst kl. 9-11. Sunnudag, 5. ágúst kl. 9-11. Mánudag (frídagur verslunarmanna), 6. ágúst kl. 9-11. Eingöngu tekið á móti hótelgestum...

Ketill/Batman á vergangi í tvö ár!

Ketill eða Batman var sóttur af eiganda í gær. Hann er búinn að vera á vergangi síðustu tvö ár! Hann týndist árið 2016 og vitað var hvar hann hélt...

Reykjavíkurmaraþon 2018

Reykjavíkurmaraþon 2018 fer fram laugardaginn 18. ágúst. Það eru 49 dagar til stefnu og því ekki seinna vænna að hefja styrktarsöfnunina fyrir...

Gleðilega hátíð!

Kisurnar í Kattholti senda öllum dýravinum nær og fjær, hátíðarkveðjur í tilefni dagsins!

Kæru félagar og aðrir velunnarar

Við minnum á að eindagi félagsgjalds fyrir árið 2018, var 1. júní síðastliðinn. Gaman er að segja frá því að aldrei í sögu félagsins hefur...

Pjakk vantar heimili

Pjakkur er 5 ára gamall hvítur með svörtum blettum og grannur.  Hann er einstaklega sjálfstæður inni og útiköttur.  Búið að gelda fyrir löngu og er...

Emil er týndur!

Emil býr í Arnarási í Garðabæ. Þriðjudaginn 22. maí var hann fyrir mistök læstur úti í rigningu og roki. Það er vitað að hann heimsótti a.m.k. einn...

Starfsmaður óskast-Búið að ráða!

Okkur vantar hörkuduglegan starfsmann sem er tilbúinn að vinna undir álagi, er jákvæður, stundvís og umfram allt mikill kisuvinur. Starfið felst í...

Minningarorð um Helgu Guðmundsdóttur

Í dag kveðjum við Helgu Guðmundsdóttur starfsmann okkar og félaga sem lést sunnudaginn 13. maí sl. eftir stutt og erfið veikindi. Helga hafði...

Lokum kl. 12 í dag

Lokum kl. 12 í dag, föstudaginn 25. maí vegna jarðarfarar.

Aðalfundur í kvöld

Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í húsi félagsins að Stangarhyl 2, Reykjavík, þriðjudaginn 22. maí 2018 kl. 20:00. Dagsskrá: 1....

Kettlingar í Kattholti

Dvergarnir sjö eru í heimilisleit og verða sýndir á morgun, fimmtudag milli kl. 14-16. Þeir sem hafa áhuga á að taka að sér kettling fylla út umsókn...

Óska eftir upplýsingum um slys

Mig langar að biðja manninn sem kom með hann Sprett okkar dáinn á Dýraspítalann í Víðidal að vera svo vænan að hringja í mig. Eða einhvern sem varð...

Aðalfundur Kattavinafélags Íslands

Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í húsi félagsins að Stangarhyl 2, Reykjavík, þriðjudaginn 22. maí 2018 kl. 20:00 Dagsskrá: 1....

Hverfisgata-Týndur

Hann Loki minn er búinn að vera týndur síðan á laugardaginn. Hann er grár og hvítur mjög lítill og nettur. Ekki með ól. Hann á heima í 101 rvk á...

Uppstigningardagur 2018

Fimmtudaginn, 9. maí (Uppstigningardag) verður opið milli kl. 9-11. Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilakisum. Kisur í heimilisleit verða ekki...

Opnunartími 1. maí

Þriðjudaginn, 1. maí verður opið milli kl. 9-11. Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilakisum. Kisur í heimilisleit verða ekki sýndar þennan...

Grunur um dýraníð á Austurlandi

Kattavinafélagið fordæmir dýraníð í hvaða mynd sem það birtist: „Enn og aft­ur for­dæm­ir Katta­vina­fé­lag Íslands illa meðferð á kött­um og...