Pjakkur er 5 ára gamall hvítur með svörtum blettum og grannur.  Hann er einstaklega sjálfstæður inni og útiköttur.  Búið að gelda fyrir löngu og er ekki að lenda í veseni.  Hefur búið nokkuð víða bæði í borg og sveit og er snöggur að aðlagast.  Við tókum hann að okkur fyrir 2 árum en þurfum því miður að gefa hann frá okkur nú vegna breyttra aðstæðna á heimilinu.  Eigandi: Rannveig Halldórsdóttir, s. 663-0618.