Við höfum stofnað klinksjóð. Tökum við öllu klinki innlendu sem erlendu. Peningagjafirnar fara í að kaupa sjúkrafóður handa óskilakisum sem þurfa á sérstöku fæði að halda. Það má koma með klinkið í Kattholt, Stangarhyl 2.
Látum smápeningana hjálpa svöngum kisum.