Monsa og Panda leita að nýju heimili. Þær eru frábærar og samrýmdar systur miklir keli kettir og góðir félagar. Kettirnir eru vanir börnum og öðrum dýrum. Þær eru bólusettar, örmerktar og geldar. Þær eru um 2 og hálfs árs gamlar. Upplýsingar gefur eigandi: [email protected].