Í dag 8. ágúst er Alþjóðalegur dagur katta. Hann hefur verið haldinn síðan árið 2002 og var í upphafi stofnaður af International Fund for Animal Welfare (IFAW), sem eru ein stærstu dýraverndarsamtök í heimi. Annar merkur dagur katta er 17. febrúar (World Cat Day) og 1. mars í Rússlandi.
Elskað barn á mörg nöfn eins og þar stendur!
Bestu hamingjuóskir með daginn allar kisur og enn frekar ósk um betri daga til allra katta sem eiga bágt hvar sem er í veröldinni.