Hjá Gæludýr.is geta viðskiptavinir keypt fóður handa kisunum í Kattholti. Fóðurstyrkurinn er seldur í kílóavís og þú velur hversu mörg kíló þú kaupir og Gæludýr.is sér svo um að koma fóðrinu í Kattholt.
Þessi stuðningur er okkur afar mikilvægur. Við fengum síðast sendingu í gær af úrvalsfóðri sem kisur munu verða ánægðar með.