Tombóla til styrktar Kattholti

3 okt, 2018

Kattavinirnir Anna Guðrún og Sara Margrét héldu tombólu og söfnuðu pening til styrktar Kattholti. Við færum stelpunum bestu þakkir.