Kæru vinir! Vergangskisur eiga erfitt líf í fimbulkuldanum sem nú gengur yfir landið. Höfum augun opin fyrir þeim og hlúum að þeim eftir bestu getu t.d. með skjóli og mat.
Vergangskisur eiga erfitt núna!

Kæru vinir! Vergangskisur eiga erfitt líf í fimbulkuldanum sem nú gengur yfir landið. Höfum augun opin fyrir þeim og hlúum að þeim eftir bestu getu t.d. með skjóli og mat.