Fréttir & greinar

2 kisum var hent út úr bíl í Reykjavík

Kona sem býr við Vorsabæ í Reykjavík hafði samband við athvarfið en hún horfði á er tveim kisum var hent út úr bíl.   Hún gat gefið nákvæma...

Tvær duglegar

Efri mynd:         Myndin sýnir Sigurrós sem fannst 5 maí lærbrotin við Miðtún í Reykjavík. Hún er á batavegi eftir aðgerð á lærlegg....

Karolína eignast kisustelpu

Karolína kom í Kattholt ásamt móður sinni og valdi fallega kisustelpu.     Kettlingurinn fór örmerktur frá Kattholti.     Myndin...

Skeggi Snúsi heim frá Kattholti

  Eyjólur Erik var mjög glaður að fá kisustrákinn sinn aftur síðasltiðin laugardag 13 maí, en hann tapaðist frá Nökkva- vogi í Reykjavík og...

Týnd í 20 daga

Aðalsteinn var glaður þegar hringt var í hann frá athvarfinu og honum sagt að  litla kisustelpan hans væri fundin eftir 20 daga útivist. Týra...

Ákall frá Kattholti

Ástandið í Kattholti um þessar mundir er alveg skelfilegt..Til að þið getið áttað ykkur á ástandinu komu 12 óskilakisur í Kattholt í dag. Dýrin eru...

Hvíta læða fær nýtt heimili

Rósa og sonur hennar Svavar taka að sér hvíta læðu. Hún hefur dvalið lengi í athvarfinu og var mjög glöð þegar nýjir eigendur birtust. Myndin sýnir...

Orra líður vel

Sæl elsku Sigríður mín.   Mér líður vel í hesthúsinu og finnst gaman að fara á bak Bjarti. Anna og Þórhildur sem eiga mig hlæja þegar þær heyra...

Bröndótt kisustelpa á nýtt heimili

Kolbrún kom í Kattholt ásamt drætrum sínum Júlíu Ösp og Önnu Sigríði og völdu bröndótta kisustelpu . Myndin sýnir kisuna ásamt litlu stúlkunum við...

Kisustrákur skírður Olli

Kaspar kom með móður sinni og valdi þennan fallega 4 mánaða kisustrák.   Það var ást við fyrstu sýn hjá báðum. Nýja heimilisfangið er...

Algjör gullmoli

Ég vildi bara þakka Kattholti fyrir hana Dís sem ég fékk hjá ykkur laugardaginn 29. okt.   Hún er algjör gullmoli 🙂   Kv.  Hafþór...

Kisustrákur eignast nýtt heimili

3 mánaða kisustrákur eignast nýtt heimili hjá Diljá Björk og Örvari föður hennar .   Nýja heimilisfangið er í Hafnarfirði. Hann er örmerktur....

Karen á nýtt heimili

Margrét kom ásamt móður sinni og veitti Karen litlu nýtt heimili.   Á heimilinu er fyrir kötturinn Úlfur sem er högni og hefur tekist mikil...

Gleðilega páska

65 kisur dvelja á Hótel Kattholti um páskana.   Kattavinafélag Íslands þakkar kattaeigendum allan þeirra stuðning við Kattholt sem gerir okkur...

Kisa á nýtt heimili

Linda og Selma komu ásamt móður sinni í Kattholt og  völdu fallegan 6 mánaða kisustrák . Hann er  geltur og örmerktur. Skírður...

Kisustrákur á nýtt heimili

Systkynin Birkir,Hlynur, Sigurður, Birna komu ásamt foreldrum sínum í Kattholt og tóku að sér yndislega kisustrák. Myndin sýnir kisuna í fangi...

Perla á nýtt heimili

Dinah og Magnús taka að sér  bröndótta læðu  í Kattholti. Henni var gefið nafnið Perla. Hún er tekin úr sambandi, örmerkt bólusett í...

Minningagjöf um Baldur

Sigrún gefur Kattholti minningatgjöf um kisuna sína Baldur sem hún átti í æsku. Það er hennar vilji að peningarnir fari inn í Sjúkrasjóðinn Nótt til...

Karen aðlagast heimilislífinu mjög vel

Vildi láta ykkur vita að Karen hefur aðlagast heimilislífinu mjög vel. Í fyrstu var hún mjög taugaveikluð og kvik, borðaði af mikilli græðgi eins og...

Könnun fyrir katta eigendur

Verið er að vinna BS verkefni í Háskólanum í Reykjavík sem varðar gæludýraeign höfuðborgabúa og neytendahegðun þeirra. Einn liður í verkefninu er að...

Moli heim frá Kattholti

Moli heim frá Kattholti 17.mars sl. Kötturinn Moli var mjög ánægður í fangi barnanna sem eiga hann. Tapaðist frá heimili sínu 5. mars sl. Kom í...

Tommi týndur í 45 daga

Tommi týndur í 45 daga heim frá Kattholti 17.mars sl. Myndin sýnir Tomma í fangi eiganda síns eftir langan aðskilnað. Tommi gat ekki leynt gleði...

Coco sæta

6 vikna kisustelpa kom í Kattholt 1 febrúar 2006. Hún fannst úti í garði í Reykjavík. Enginn eigandi fannst.   Hún var svo lítil og hjálparvana...

5 mánaða kisustelpa á nýtt heimili

Sigrún og fjölskylda taka að sér 5 mánaða kisustelpu. Örmerkt í Kattholti. Myndin sýnir kisuna í  faðmi nýs eiganda. Nýja heimilisfangið er...

Kisustrákur á nýtt heimili

Aron Heimir kom ásamt föður sínum og valdi gulbröndóttan og hvítan kisustrák í Kattholti.     Gleðilegt augnablik er þeir sátu saman fyrir...

Sjúkrasjóðurinn NÓTT stofnaður

Á hverju ári finnast slasaðar kisur á götum borgarinnar án þess að eigendur finnist. Þá er um tvennt að ræða - svæfa kisu eða koma henni til heilsu...

GLEÐIFRÉTT

Eigendur kisunnar sem fannst illa slösuð á Langholtsvegi og legið hefur á Dýraspítalanum í Víðidal undanfarna daga eru fundnir.  Kisan heitir Nótt...

Slösuð kisustelpa

Bröndótt loðin kisustelpa fannst 2. mars slösuð við Langholtsveg í Reykjavík. Hún liggur á Dýraspítalanum í Víðidal. Hún er einstakslega blíð og...

Þrífættur högni finnst í Hafnarfirði

Bröndóttur og hvítur högni fannst 21.febrúar í Hafnarfirði. Það vantar afturfót á dýrið.     Hann er með ljótann feld og er trúlega búinn...

Skýrð Hugljúf

Hvít læða fannst í Hafnarfirði og  kom í Kattholt 28.desember 2005. Haft var samband við eiganda hennar . Hún var aldrei sótt. Við nánari...

Þrílit læða kom í Kattholt

Þrílit læða kom í Kattholt 8 febrúar sl. Hún reyndist vera kettlingafull. Eigandi kisu kom aldrei að sækja hana. 21 febrúar byrjuðu hriðar hjá...

Kisustrákur á nýtt heimili

Þuríður tekur að sér 3 mánaða kisustrák sem fannst 20 febrúar í pappakassa fyrir utan Kattholt. Kettlingurinn er mjög ánægður í fangi nýs eiganda....

Trýna á nýtt heimili

Birta og móðir hennar taka að sér þrílita 4 mánaða kisustelpu. Kisan fékk nafnið Trýna og var að vonum ánægð í fangi nýs eiganda. Nýja...

Sorgarsaga úr Kattholti

Móðir með tvo afkvæmi sín hent út við Kattholt.Kettlingarnir voru í pappakassa en móðirin var laus.   Starfsmaður athvarfsins leit út um...

Líf í Kattholti

Líf í Kattholti. Hún er með  mikla sögu eins og margir sem hér dvelja. Hún fannst lærbrotin fyrir mörgum árum 3 mánaða gömul  í Kópavogi....

Krúsa ánægð á Kattholti

Krúsa dvelur á Hótel Kattholti um þessar mundir meðan eigendur hennar bregða sér af bæ. Hún er 15 ára og kemur 2svar á ári á hótelið. Hún er orðin...

Hvit læða hugsar vel um börnin sín

Hvit læða fannst með kisubörnin sín á rölti á Akranesi. Hún er yndislega falleg og góð og hugsar vel um börnin sín.   Velkomin í...

Gormur er frábær í alla staði

Langaði bara að senda ykkur myndir af honum Gormi mínum sem ég fékk hjá ykkur fyrir rúmu ári. Hann er frábær í alla staði. Hann biður að heilsa...

Högni fór norður í Skagafjörð

Það er alltaf mikil gleði í Kattholti þegar óskiladýrin sem eigendur sækja ekki fá ný heimili. Það hjálpar okkur að halda starfinu áfram. 3 febrúar...