Hvít læða fannst í Hafnarfirði og kom í Kattholt 28.desember 2005. Haft var samband við eiganda hennar . Hún var aldrei sótt. Við nánari skoðun kom í ljós að hún var kettlingafull og eignaðist hún 3 kettlinga 15.febrúar sl.
2 eru hvítir og 1 svartur og hvítur. Hún er mjög hamingjusöm með börnin sín.
Hún verður tekin úr sambandi og merkt þegar kettlingarnir verða 2 mánaða.