Kona sem býr við Vorsabæ í Reykjavík hafði samband við athvarfið en hún horfði á er tveim kisum var hent út úr bíl.

 

Hún gat gefið nákvæma lýsingu á kisunum. Haft var samband við Ómar sem er starfsmaður hjá Reykjavíkurborg  og fór hann á staðinn og gat náð annarri kisunni og er það von okkar að hin kisan finnist. Númerið á bílnum náðist og nafn konunnar. Við hjá athvarfinu erum harmi slegin yfir þessu voðaverki.

 

Kveðja Sigríður Heiðberg.