Gleðifrétt – Kristján heim frá Kattholti

16 mar, 2006

Gleðifrétt – Kristján heim frá Kattholti í faðm fjölskyldu sinnar.

 

Bröndóttur og hvítur loðinn högni fannst 27 febrúar í Hafnarfirði.Kom í Kattholt 28.febrúar.Eyrnanúmer er óskýrt.

 

Vantar afturfót á dýrið.

 

Hann er mjög gæfur og blíður.

 

Búið er að raka feldinn og hreinsa.