Elín Ísold tók að sér yrjótta  2 mánaða kisustelpu og veitti henni nýtt heimili.

 

Myndin sýnir Sunnu vinkonu hennar fylgast með.

 

Fyrir 1 ár síðan tók sama fjölskylda að sér lítinn kettling sem við skýrðum Höllu en reyndist vera strákur og fékk þá nafnið Hallur.

 

Hann fannst inní drenlögn í Árbæjarhverfi í Reykjavík og hafði verið þar í marga daga. Hann var mjög umkomulaus og var skaddaður á hálsi.

 

Í dag er hann hamingjusamur og þakkar lífgjöfina.

 

Til hamingju kæra fjölskylda.