Efri mynd:

 

 

 

 

Myndin sýnir Sigurrós sem fannst 5 maí lærbrotin við Miðtún í Reykjavík. Hún er á batavegi eftir aðgerð á lærlegg.

 

 

Neðri mynd:

 

Hin myndin er af kisustrák sem fannst 19 apríl, kom í Kattholt 27.apríl mjaðmagrindabrotinn í Seljahverfi í Reykjavík.

 

Hann hefur verið mjög dapur en við vonum að það breytist fljótlega. Skýrður Ljúfur.

 

 

 

Ég veit að það eru margir dýravinir sem fylgast með dýrunum okkar á heimasíðunni.

 

 

Takk fyrir Kattholt.