Hvíta læða fær nýtt heimili

8 May, 2006

Rósa og sonur hennar Svavar taka að sér hvíta læðu.


Hún hefur dvalið lengi í athvarfinu og var mjög glöð þegar nýjir eigendur birtust.


Myndin sýnir Svavar halda utan um kisuna sína.


Nýja heimilisfangið er Grafarvogur.


Til hamingju.