Moli heim frá Kattholti

21 Mar, 2006

Moli heim frá Kattholti 17.mars sl.


Kötturinn Moli var mjög ánægður í fangi barnanna sem eiga hann.


Tapaðist frá heimili sínu 5. mars sl. Kom í Kattholt 17.mars og heim sama dag.


 Til hamingju kæra fjölskylda.