Verið er að vinna BS verkefni í Háskólanum í Reykjavík sem varðar gæludýraeign höfuðborgabúa og neytendahegðun þeirra.


Einn liður í verkefninu er að fá álit kattaeigenda og hefur verið sett upp sérstök heimasíða með lista yfir 14 spurningum sem allar fjalla um köttinn þinn. Vinsamlegast athugið að einungis er hægt að velja einn svarmöguleika við hverri spurningu.  Ef þú átt fleiri en einn kött þá vinsamlega svaraðu þessum spurningalista fyrir hvert dýr fyrir sig.


Athugið:
Aðeins er hægt að svara þessari könnun einu sinni, eftir að þú ýtir á “svara” takkann verður ekki hægt að breyta svörum eða svara aftur.


Kíkið á könnunina með því að smella hér