Sigurður tekur að sér 2 mánaða gulbröndóttan kisustrák sem við skýrðum Kanil.
Hann fannst út í hrauni við Hafnarfjörð,finnandi kom honum til heilsu.
Litli kisustrákurinn kom í Kattholt 17.maí sl ásamt bróður sínum.
Nýja heimilið er á Hellu.
Til hamingju.