Eyjólur Erik var mjög glaður að fá kisustrákinn sinn aftur síðasltiðin laugardag 13 maí, en hann tapaðist frá Nökkva- vogi í Reykjavík og fannst í Fákafeni.

 

Þess ber að geta að Eyjólfur varð 3 ára sama dag og Skeggi Snúsi fannst.

 

Starfsfólkið í Kattholti óskar Eyjólfi Erik til hamingju með afmælisdaginn.

 

Takk fyrir Kattholt.