Yndislegur kisustrákur fannst í Seljahverfinu

2 May, 2006

Yndislegur kisustrákur fannst í Seljahverfinu í Reykjavík og  fluttur á Dýraspítalann í Víðidal.


Við myndatöku kom í ljós að hann er mjaðmagrindarbrotinn.


Hann kom í Kattholt 27.apríl og verður að vera í búri meðan hann er að ná sér.


Ef einhver sem fer inn á heimasíðu okkar og þekkir kisuna hafið þá samband við okkur.


Kær kveðja.
Kattholt