Þrílita læðan sem varð að fara í keisaraskurð 23.febrúar  var svo veik að starfsfólk Kattholts þurti að gefa litla kisubarninu hennar mjólk úr pela í nokkra daga. Hún er nú á batavegi og er mikil mamma. Hún er  mjög ljúf kisa og á skilið að fá gott heimili.


 


 


 


Kveðja. Kattholt