Ólafur tekur að sér 2 mánaða kisustrák og veitir honum nýtt heimili.
Á heimili hans er fyrir eðalkötturinn Silfri frá Kattholti sem hann tók að sér 2004.
Silfri tók litla kisustráknum svo vel að hann hugsar um hann eins og besta móðir.
Kær kveðja elsku Silfri minn frá okkur sem elskum þig. Til hamingju .