Fréttir & greinar

Undurfögur kisumóðir.

Þrílit læða fannst í pappakassa fyrir utan Kattholt 15. mars sl. 7 apríl eignast hún 4 kettling, einn er dáinn. Hún er afar blíð og sinnir afkvæmum...

Albus fundinn, mjög máttfarinn.

Þessi auglýsing virkaði vel á vefnum ykkar í Kattholti.   Það var hringt í mig snemma í morgun, maður sem kom heim til sín eftir 10 daga...

Vinakveðja frá Kattholti.

Kæru dýravinir.   Gleðilega páskahátið.     Megi hátíðin færa ykkur birtu og yl.     Kær kveðja.   Kisurnar og...

Dýr brenna inni á bóndabæ á Vatnsnesi.

Á þriðja hundrað landnámshænur og tveir kettir drápust í eldsvoða Mynd úr safni. Á þriðja hundrað landnámshænur og tveir kettir drápust í eldsvoða á...

Perla var skilin eftir á Kattahótelinu.

11. mars var komið með 3 ára gamla læðu til dvalar á Hótel Kattholti.   Áttu hún að dvelja á hótelinu í nokkra daga.   Komið hefur í...

Skemmtilegt kisu myndband

Á hinum sívinsæla Youtube myndbanda heimasíðu ber að líta skemmtilegt kisu myndband sem vert er að skoða. Sjón er sögu ríkari og munið að hafa...

Snati er týndur í Mosfellsbæ.

Hann hvarf af heimili sínu, Leirutanga 21a Mosfellsbæ laugardaginn 13 mars.   Snati er einstaklega ljúfur stór fress, hvítur með grátt skott og...

Hvar eru eigendur mínir.

Steingrár högni birtist hjá okkur í Brekkuhvarfi á Vatnsenda sunnudaginn 28. febrúar sl. Hann er ógeldur, ekki merktur, með örlítinn hvítan blett á...

Hugleiðingar formanns.

Skelfilegt ástand er í Kattholti um þessar mundir.   Frá 1. janúar 2010 til 3. mars hafa 76 kisur komið í Kattholt.   25 af þeim voru...

Kisa á vergangi austur í Flóa.

Köttur á flækingi Í Vatnsholti er búinn að vera köttur í heimsókn í um 3 vikur. Þetta er gæfur köttur, vanur mönnum og hrossum. Upplýsingar eru í...

Vinátta

      Sæl Sigríður og samstarfskona.   Mig langar að senda ykkur kveðju og þakkir fyrir Míró litla.   Nú er Míró litli búin að vera í viku hjá okkur...

Kisumóðir í vanda.

Gráyrjótt læða kom 23. febrúar í Kattholt með fjögur afkvæmi sín.   Hún var í vanda stödd litla skinnið.   Þá er gott að Kattholt sé til...

Undur ljúfur högni á flækingi.

Svartur og hvítur 6 mánaða högni fannst við Úlfarsbraut 113 Reykjavík.   Kom í Kattholt 23. Febrúar sl.   Hann er mjög þreyttur litla...

Hvar eru eigendur mínir?

Þrílit læða fannst 7. febrúar við Smyrlahraun í Hafnarfirði.   Kom í Kattholt 18. febrúar sl. Hún er ca. 5 mánaða,   Ómerkt.  ...

Þakkir til Kattholts frá Tuma og Tristan

Þann 1. september 2009 komum við mæðgur í Kattholt til að  líta á 3ja mánaða gamla læðu sem við höfðum augastað á frá www.kattholt.is en hún...

Víða er brotið á okkar skjólstæðingum

Mynd úr safni. Dýraeftirlitsmaður á Fljótsdalshéraði segist vita þess allnokkur nýleg dæmi að köttum hafi verið misþyrmt á Egilsstöðum.   Á...

Skilin eftir á tjaldstæði í Ásbyrgi.

Þrílit ung læða fannst í september norður í Ásbyrgi .   Var hún skilin eftir á tjaldstæðinu þar. Kom í Kattholt 11. Febrúar sl.   Hún er...

Minning um Mozart.

Sæl Sigríður! Eðlilega manst þú ekki eftir mér eða Mozart sem ég fékk hjá þér fyrir rúmu 2 árum síðan.   Mozart missti helming af skottinu...

Enn einn kötturinn drepinn fyrir Kidda.

Það gengur allt á móti Kristni Kristmundssyni, betur þekktum sem „Kiddi vídeófluga“ eftir samnefndri myndbandaleigu á Egilsstöðum, í kattahaldi....

Óskar skynjar dauðann.

Óskar skynjar dauðann Þekktur öldrunarlæknir í Bandaríkjunum hefur skrifað bók um fimm ára kött sem býr á elliheimili og hann segir að skynji þegar...

Kisumóðir í vanda.

Hvít og svört læða kom í Kattholt 29.janúar sl.   Hún var með í fanginu  2 mánaða afkvæmið sitt.   Það er alveg með ólíkindum...

Brandur er týndur á Selfossi

Brandur var búin að vera í rúmlega viku á nýju heimili  á Selfossi, þegar hann slapp út og hefur ekki fundist.   Hann átti heima í Seljahverfi...