Þrílit læða fannst í pappakassa fyrir utan Kattholt 15. mars sl.
7 apríl eignast hún 4 kettling, einn er dáinn.
Hún er afar blíð og sinnir afkvæmum sínum af alúð.
Þegar kettlingarnir eru farnir, leitum við að góðu heimili fyrir þessa elsku.
Ég er búin að heita því að finna henni gott heimili þar sem hún er elskuð.
Hún á það skilið.
Kveðja til dýravina.
Sigríður Heiðberg.