Enn bíða kettirnir í Kattholti eftir fundi með borgarstjóranum í Reykjavík.

27 maí, 2010

Kettirnir í Kattholt bíða eftir viðtali við Frú Hönnu Birnu Borgarstjóra í Reykjavík.

 

Biðin er orðin löng og þeir eru ornir órólegir.

 

Þá er spurningin, eiga þeir að mæta niður í Ráðhús.

 

Þar sem að ég er talsmaður þeirra, bíð ég enn eftir svari.

 

Kær kveðja.

Sigríður Heiðberg