Gulbröndóttur og hvítur loðinn högni fannst 4. apríl inni í bílskúr við Selvogsgötu í Hafnarfirði.

 

Hann var búinn að vera lokaður þar inni í tvær vikur litla skinnið.

 

Kom í Kattholt 5. apríl sl.

 

Hann var voðalega svangur og þreyttur.

 

Ég skýrði hann Flóka.

 

Velkomin í Kattholt vinur.

 

Kveðja til dýravina.

 

Sigríður Heiðberg.