Svartur og hvítur 6 mánaða högni fannst við Úlfarsbraut 113 Reykjavík.
Kom í Kattholt 23. Febrúar sl.
Hann er mjög þreyttur litla skinnið, fallegur, ljúfur og góður
ómerktur.
Kattaeigendum ber skylda til að merkja dýrin sín.
Velkomin í Kattholt elsku vinur.
Kveðja til dýravina.
Sigga.