Er starfsfólk kom til vinnu sinnar í morgunn, var papakassi fyrir utan Kattholt.

 

Er kassinn var opnaður kom Í ljós undurfögur 3 lit læða, kettlingafull, hrædd og mjög þreytt litla skinnið.

 

Æ Æ þetta er svo sorglegt. Hvað fær fólk til að setja dýrin sín í kassa og bera út.

 

Í guðana bænum hringið í mig og við reynum að finna leið til að bjarga dýrunum.

 

Velkomin í Kattholt kisan okkar.

Sigríður Heiðberg formaður.