Fréttir & greinar
Vinsamleg tilmæli til dýravina
Kattavinafélagið beinir þeim tilmælum til dýravina, hvar sem er á landinu, að þeir hlúi að kisum á vergangi nú þegar vetur brestur á, með kulda og...
Fordæmum illa meðferð á köttum
Kattavinafélagið lýsir hryggð yfir að enn og aftur hafi dýraníðingsmál komið upp í Hveragerði. Við höfum áður skorað á lögreglstjóra Suðurlands að...
Nú fer sól að lækka á lofti
Tilkynningar um dána ákeyrða ketti eru tíðar þessa dagana. Höfum eftirfarandi í huga: Nú fer sól að lækka á lofti og skyggja tekur fyrr á kvöldin....
Svissneskir aðdáendur Kattarshians
Svissneskir aðdáendur kettlinganna í þáttunum Keeping up with the Kattarshians komu færandi hendi í Kattholt í morgun, mánudag. Þeir skoðuðu fyrrum...
Kattarshians kettlingar í heimilisleit
Kattarshians kettlingarnir verða sýndir áhugasömum framtíðareigendum milli kl. 14-16 föstudaginn 1. september. Sækja þarf um að taka að sér kettling...
Starfsmaður óskast
Okkur vantar hörkuduglegan starfsmann sem er tilbúinn að vinna undir álagi, er jákvæður, stundvís og umfram allt mikill kisuvinur. Starfið felst í...
Þakkir vegna Reykjavíkurmaraþons
Sendum innilegar þakkir til kattavinanna sem hlupu til styrktar félaginu í Reykjavíkurmaraþoni 2017 og þeirra sem hétu á þá. Stjórnarmeðlimir í...
Kettlingar á vergangi
Það verður að fara varlega þegar velja þarf kettlingum eða eldri kisum ný heimili. Óvenjumikið hefur verið um það undanfarið að kettlingar eru að...
Sagan af Mozart litla-Styttist í Reykjavíkurmaraþon
Mozart litli fannst nær dauði en lífi fyrir nokkru síðan. Á Dýraspítalanum í Víðidal og í Kattholti fékk hann læknishjálp og umönnun svo hann næði...
REYKJAVÍKURMARAÞON 2017
Kæru kattavinir Það styttist óðfluga í Reykjavíkurmaraþon sem haldið verður 19. ágúst næstkomandi. Fjöldi kattavina ætla að hlaupa fyrir kisurnar en...
Kattarshians kettlingar í heimilisleit
Kattarshians kettlingarnir verða sýndir áhugasömum framtíðareigendum milli kl. 14-16 mánudaginn 17. júlí. Sækja þarf um að taka að sér kettling með...
Slæmt ástand í Kattholti
Stjórn og starfsfólk Kattavinafélags Íslands lýsir þungum áhyggjum yfir stöðu kattamála á landinu. Undanfarnar vikur hafa komið tugir kettlinga,...
Fullbókað til 8. ágúst
Fullbókað á Hótel Kattholti til 8. ágúst nk. Hotel Kattholt is fully booked until August 8.
Hótel Kattholt fullbókað til 24. júlí nk.
Fullbókað á Hótel Kattholti til 24. júlí nk. Það er ennþá laus pláss fyrir verslunarmannahelgi.
Þakkir til kattavina
Okkur hefur borist mikið af flís- og ullarteppum eftir að við óskuðum eftir þeim. Við færum kattavinum innilegar þakkir fyrir gjafirnar.
Hlauparar óskast!
Stuðningur kattavina er ómetanlegur fyrir Kattholt. Nokkrir duglegir hlauparar ætla að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst nk. og safna...
Fullbókað til 10. júlí nk.
Kattaeigendur athugið. Það er fullbókað á Hótel Kattholti til 10. júlí nk. Nú er tíminn til að panta fyrir verslunarmannahelgi.
Velkomin í félagið!
Kæru vinir! Fjölmargir nýjir kattavinir hafa skráð sig undanfarnar vikur í félagið. Því fögnum við að sjálfsögðu og bjóðum þá hjartanlega velkomna!...
Reykjavíkurmaraþon
Hvetjum kattavini til að skrá sig í Reykjavíkurmaraþon og hlaupa til styrktar köttunum í Kattholti. Hér má skrá sig. Inn á síðunni Hlaupastyrkur má...
Fullbókað á hótelinu 8.-19. júní nk.
Kattaeigendur athugið. Fullbókað er á Hótel Kattholti 8.-19. júní nk. Minnum á að nú er tíminn til að panta hótelgistingu fyrir kisu í júlí mánuði...
Uppstigningardagur
Fimmtudaginn, 25. maí (Uppstigningardag) verður opið milli 9-11. Eingöngu móttaka á hótelgestum og óskilakisum. Kisur í heimilisleit verða ekki...
Aðalfundur Kattavinafélags Íslands
Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, mánudaginn 22. maí 2017, kl. 20:00 Dagsskrá: 1. Venjuleg...
Áríðandi tilmæli til eigenda og umsjónarmanna katta
Í Kattholti dvelja að jafnaði fjöldi óskilakatta, allt frá ungum kettlingum til aldraðra katta. Ástandið er sorglegt og má að flestu leyti rekja til...
Vilt þú hjálpa mér?
Kattavinafélag Íslands rekur Kattholt. Kattholt er eina löglega rekna kattaathvarf á landinu og tekur á móti kisum sem villst hafa að heiman eða...
Tombóla til styrktar Kattholti
Vinkonurnar Maríkó Mist Ragnarsdóttir og Freyja María Fjalldal komu færandi hendi í Kattholt. Þær færðu starfsfólki ágóða af tombólu sem þær héldu...
Þakkir vegna arfs
Góðar fréttir til félagsmanna og annarra kattavina. Kattavinafélag Íslands hefur frá upphafi átt marga dygga stuðningsaðila, bæði einstaklinga og...
Þakkir vegna páskabasars
Við þökkum þeim fjölmörgu sem heimsóttu basarinn í Kattholti í gær og sömuleiðis þeim sem lögðu okkur lið við að gera basarinn eins glæsilegan og...
Opnunartími um páska
Frá og með fimmtudeginum 13. apríl (Skírdag) til og með mánudagsins 17. apríl (annan í páskum) er opið milli 9-11. Sumardaginn fyrsta 20. apríl er...
Páskabasar á laugardag
Páskabasar Kattavinafélags Íslands verður haldinn í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík, laugardaginn 8. apríl kl. 11 til 16. Á boðstólum verða...
Kattarshians kettlingar í heimilisleit
Kattarshians kettlingarnir verða sýndir áhugasömum framtíðareigendum milli kl. 14-16 á morgun, föstudag. Sækja þarf um að taka að sér kettling með...
Sumarstarfsmaður óskast
Nýtt: Búið að ráða í starfið. Okkur vantar hörkuduglegan starfsmann í sumar sem er tilbúinn að vinna undir álagi, er jákvæður, stundvís og umfram...
Páskabasar framundan: bakkelsi óskast
Nú er farin að gera vart við sig tilhlökkun hjá íbúum og starfsfólki Kattholts! Og það þýðir bara eitt: Páskabasar framundan! Nú biðlum við til...
Kattarshians kettlingar leita að heimilum
Þrír Kattarshians kettlingar verða sýndir áhugasömum framtíðareigendum milli kl. 14-16 í dag, föstudag. Sækja þarf um að taka að sér kettling með...
Keeping Up With The Kattarshians
Kisuraunveruleikasjónvarp! Hér er á ferðinni mjög spennandi og skemmtilegt efni, sem gaman verður að fylgjast með. Sjá á heimasíðu...
Matarsending frá Gæludýr.is
Okkur barst kærkomin matarsending frá Gæludýr.is í dag. Kattamaturinn er gjöf frá kattavinum sem hafa keypt fóðurstyrk fyrir Kattholt í gegnum...
Eitraðar blómategundir
Vekjum athygli á því að öll liljublóm (páskaliljur, friðarliljur o.s.frv) eru eitraðar köttum. Eitrunin verður ef köttur nartar í blöðin, blómin eða...
Áramótakveðja
Stjórn og starfsfólk Kattavinafélags Íslands, sendir dýravinum og öðrum landsmönnum bestu óskir um gæfu og gott gengi á nýju ári. Munum að vernda og...
Áramótaráð
Gamlársdagur og dagarnir þar um kring eru köttum erfiðir, þeir verða skelfingu lostnir yfir hávaðanum sem fylgir flugeldum og skilja ekki hvað...
Jólakveðja
Stjórn og starfsfólk Kattavinafélags Íslands sendir félagsmönnum og öðrum velunnurum, bæði einstaklingum og fyrirtækjum, hugheilar óskir um gleðileg...
Fullbókað á Hótel Kattholti
Kæru kattaeigendur! Það er fullbókað á Hótel Kattholti um jól og áramót. Þeir sem hafa áhuga á að vera á biðlista geta haft samband í síma 567-2909...
Opnunartími um jól og áramót
23. des Þorláksmessa opið kl 9-15 24. des - 25.des opið kl 9-11 26. des - 30. des opið kl 9-15 31. des - 01. jan opið kl 9-11 2. jan opið kl...
HÓTEL KATTHOLT-Nú þarf að panta!
Nú styttist í jólin og margir ætla út úr bænum eða til útlanda í fríinu. Um síðustu jól var fullbókað, enn eru örfá laus pláss eftir fyrir þessi...
Þakkir vegna jólabasars
Kæru vinir Kattholts! Hjartans bestu þakkir til allra sem komu í Stangarhylinn í dag og ykkar sem gáfuð muni og bökuðu fyrir basarinn og gerðuð...
Jólabasar á morgun
Jólabasar Kattavinafélags Íslands verður haldinn í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík á morgun, 26. nóvember milli kl. 11-16. Bakarar eru beðnir um...
Bakkelsi og jólaskraut óskast
Kæru vinir. Það er orðin hefð hjá mörgum kattavinum að kíkja í Stangarhylinn laugardaginn fyrir fyrsta sunnudag aðventu, sem í ár ber upp á 26....
Fósturheimili óskast
Kæru kattavinir, í Kattholti er kettlingafull læða sem komin er að goti og vantar því fósturheimili. Hvetjum áhugasama til að hafa samband.
Fallegir taupokar
Þessir flottu taupokar eru nýjung hjá okkur! Þeir eru sérstaklega hannaðir og prentaðir af starfsmanni í Kattholti og maka hans. Verð aðeins kr....
Íslenskt handverk til sölu
Í Kattholti er nú til sölu fallegt skraut (íslenskt handverk), litlar kisur sem eru til í hinum ýmsu litum. Ágóðinn af sölunni rennur til...
Jólabasar í Kattholti
Hinn árlegi jólabasar Kattavinafélags Íslands verður haldinn laugardaginn 26. nóvember n.k. kl. 11-16 í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík. Á...
Styttist í jólabasar
Júlli jólakisi minnir á að nú eru rétt um 4 vikur þangað til jólabasarinn í Kattholti verður haldinn og finnst tímabært að nefna við vini og...