Kattarshians kettlingarnir verða sýndir áhugasömum framtíðareigendum milli kl. 14-16 föstudaginn 1. september. Sækja þarf um að taka að sér kettling með því að fylla út umsóknareyðublað.