Opnunartími um páska

12 apr, 2017

Frá og með fimmtudeginum 13. apríl (Skírdag)  til og með mánudagsins 17. apríl (annan í páskum) er opið milli 9-11.

Sumardaginn fyrsta 20. apríl er opið 9-11.

 

Þessa daga er eingöngu móttaka fyrir hótelgesti og óskilakisur.

Kettir í heimilisleit eru ekki sýndir.

 

GLEÐILEGA PÁSKA

Starfsfólk og kisur í Kattholti