Stjórn og starfsfólk Kattavinafélags Íslands sendir félagsmönnum og öðrum velunnurum, bæði einstaklingum og fyrirtækjum, hugheilar óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár og þakkar samstarf og ómetanlegan stuðning á árinu sem er að líða. Megi nýja árið verða öllum köttum og kattavinum þessa lands gott og gæfuríkt.