Okkur vantar hörkuduglegan starfsmann sem er tilbúinn að vinna undir álagi, er jákvæður, stundvís og umfram allt mikill kisuvinur. Starfið felst í umönnun, ræstingu og afgreiðslu. Um er að ræða 90% starf (meðtalin helgarvinna) í ca 2 mánuði og síðan að því loknu færi hlutfallið í 67%. Æskilegt að viðkomandi sé eldri en 20 ára. Íslensku kunnátta skilyrði. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á [email protected].