Kæru vinir! Fjölmargir nýjir kattavinir hafa skráð sig undanfarnar vikur í félagið. Því fögnum við að sjálfsögðu og bjóðum þá hjartanlega velkomna!
Þökkum um leið þeim sem þegar hafa greitt félagsgjald ársins 2017 kærlega fyrir skilvísina.
Með góðum kisukveðjum,
frá stjórn KÍS