Tombóla til styrktar Kattholti

1 maí, 2017

Vinkonurnar Maríkó Mist Ragnarsdóttir og Freyja María Fjalldal komu færandi hendi í Kattholt. Þær færðu starfsfólki ágóða af tombólu sem þær héldu til styrktar athvarfinu. Með þeim á myndinni er Máni Snær Ragnarsson. Þeim eru færðar innilegar þakkir fyrir að hugsa til kattanna í Kattholti.