Kattarshians kettlingarnir verða sýndir áhugasömum framtíðareigendum milli kl. 14-16 þriðjudaginn 31. október. Sækja þarf um að taka að sér kettling með því að fylla út umsóknareyðublað. Kettlingarnir eru 3 mánaða, tvö fress og ein læða.