Svartur blettur á þjóðfélaginu.

Svartur blettur á þjóðfélaginu.

30 Maí var komið með 2 fallega kisustráka í Kattholti.  Þeir fundust við Skúlagötu í Reykjavík. Þeir eru mjög ljúfir og góðir.  Átakanlegt er að horfa á  lítil kisubörn  í  þessum vanda. Vanræksla á þessum vinum okkar er til skammar í okkar...
Hlýjar kveðjur úr Vesturbænum .

Hlýjar kveðjur úr Vesturbænum .

Kæru Kattholtskonur.   Mikið er sárt að horfa upp á allar kisurnar sem er farið illa með.     Ég hef tekið eftir því að vorin eru hræðilegur tími fyrir kisurnar og ykkur sem vinnið þarna.     Það er erfitt að trúa því að það sé til svona mikil...
Okkur líður vel í Kattholti.

Okkur líður vel í Kattholti.

Kæru dýravinir. Ég sendi ykkur nýjar myndir af kisubörnunum sem voru settir í kassa við blaðagám við Bústaðaveg í Reykjavík 23. Apríl sl.     Þeir dafna vel litlu skinnin og eru lífsglaður. Það er eins og maður verði fyrir áfalli þegar svo stórlega er brotið...
Ég sá hann eiga leið hjá af og til.

Ég sá hann eiga leið hjá af og til.

Fyrir um 2-3 árum byrjaði hann að venja komur sínar í dollurnar hjá kisunum mínum. Þá var hann eitthvert stutt tímabil með ól og merki, nafnið hans var Toggi.   Síðan sá ég hann eiga leið hjá af og til. Svo byrjaði ég að taka eftir honum í vetur, hann leit illa...

Í minningu Míru,

I Minningu Miru Fyrir um 14 árum fengu við litinn sætan loðin kettling hjá þér. Hún var úr goti með 5 kettlingum, 2 loðnar, hinir snöghærðir. Hilmar Bendtsen hefði bent okkur á að kíkja til þin og eiginlega ætluðum við ekki að fá kött þennan dag. En Mira litla –...
3 kettlingar bornir út í Reykjavík.

3 kettlingar bornir út í Reykjavík.

3 yndislegir kettlingar fundust 23. Maí  í kassa við blaðagám  í  Reykjavík.   Starfsmaður Reykjavíkurborgar kom með þá í Kattholt.   Hvernig er komið fyrir okkar þjóð  að sýna þvílíkt miskunnarleysi gagnvar dýrunum okkar?   Verum þess minnug að okkur...