by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 5, 2007 | Frettir
Litlu kisubarni var hent út við Kattholt um kvöldið 4. Júní sl. Það var litla dýrinu til bjargar að leigjandi í Kattholti heyrði hljóð fyrir utan og fann litla dýrið rennandi blautt og hrætt. Hann er mjög ljúfur og vill vera í fanginu á starfsfólkinu...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 4, 2007 | Frettir
Mikið álag er í Kattholti um þessar mundir. Margar læður með kettlinga sem okkur langar að koma á legg. Þess vegna óskum við eftir sjálfboðavinum sem gætu hjálpað til í Kattholti. Gaman væri að heyra frá ykkur. Kær kveðja. Sigríður Heiðberg...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | jún 2, 2007 | Frettir
30 Maí var komið með 2 fallega kisustráka í Kattholti. Þeir fundust við Skúlagötu í Reykjavík. Þeir eru mjög ljúfir og góðir. Átakanlegt er að horfa á lítil kisubörn í þessum vanda. Vanræksla á þessum vinum okkar er til skammar í okkar...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 29, 2007 | Frettir
Kæru Kattholtskonur. Mikið er sárt að horfa upp á allar kisurnar sem er farið illa með. Ég hef tekið eftir því að vorin eru hræðilegur tími fyrir kisurnar og ykkur sem vinnið þarna. Það er erfitt að trúa því að það sé til svona mikil...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 26, 2007 | Frettir
Kæru dýravinir. Ég sendi ykkur nýjar myndir af kisubörnunum sem voru settir í kassa við blaðagám við Bústaðaveg í Reykjavík 23. Apríl sl. Þeir dafna vel litlu skinnin og eru lífsglaður. Það er eins og maður verði fyrir áfalli þegar svo stórlega er brotið...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 26, 2007 | Frettir
Fyrir um 2-3 árum byrjaði hann að venja komur sínar í dollurnar hjá kisunum mínum. Þá var hann eitthvert stutt tímabil með ól og merki, nafnið hans var Toggi. Síðan sá ég hann eiga leið hjá af og til. Svo byrjaði ég að taka eftir honum í vetur, hann leit illa...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 25, 2007 | Frettir
I Minningu Miru Fyrir um 14 árum fengu við litinn sætan loðin kettling hjá þér. Hún var úr goti með 5 kettlingum, 2 loðnar, hinir snöghærðir. Hilmar Bendtsen hefði bent okkur á að kíkja til þin og eiginlega ætluðum við ekki að fá kött þennan dag. En Mira litla –...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 24, 2007 | Frettir
3 yndislegir kettlingar fundust 23. Maí í kassa við blaðagám í Reykjavík. Starfsmaður Reykjavíkurborgar kom með þá í Kattholt. Hvernig er komið fyrir okkar þjóð að sýna þvílíkt miskunnarleysi gagnvar dýrunum okkar? Verum þess minnug að okkur...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 18, 2007 | Frettir
Sælar – á laugardaginn var sótti ég góðan kunningja til ykkar. Hann fékk nafnið Bellman eftir vísnaskáldinu og lífskúnstnerinum sænska. Bellman hefur örugglega lifað þessu harða flækingskattarlífi, sem virðist vera það líf sem sumum köttum er boðið af eigendum...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | maí 17, 2007 | Frettir
Bröndótt læða var sett inn um glugga í Kattholti í nótt. Hún er mjög hrædd litla skinnið. Hvílík grimmd að fara svona með dýrin okkar. Stundum finnst mér ekkert miða áfram í viðleitni okkar til að búa og bæta aðbúnað katta á...