by Kattavinafélag Íslands | apr 14, 2025 | Frettir
Boðað er til aðalfundar Kattavinafélags Íslands (KÍS) þriðjudaginn 6. maí 2025 kl. 20:00 í Kattholti, Stangarhyl 2, 110 Reykjavík. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Öll velkomin en kjörgengi og rétt til að greiða atkvæði á aðalfundi félagsins hefur fullgilt...
by Kattavinafélag Íslands | mar 4, 2025 | Frettir
Það er orðið fullt hjá okkur um páskana á Hótel Kattholti
by Kattavinafélag Íslands | feb 28, 2025 | Frettir
Elsku kisuvinir, það þarf að fara huga að páskum. Ef það er einhver sem á eftir að panta pláss fyrir kisuna sína þá er best að fara huga að því þar sem við erum að verða uppbókuð
by Kattavinafélag Íslands | feb 12, 2025 | Frettir
KETTLINGAR Við munum sýna kettlinga í heimilisleit á morgun fimmtudag og föstudag milli 13-14:45 fyrir þá sem hafa hug á því að sækja um fá sér kettling
by Kattavinafélag Íslands | jan 15, 2025 | Frettir
Ekkert bendir til þess að yfirstandandi fuglaflensa smitist á milli katta þannig að starfsemi Kattholts (bæði athvarfs og hótels) er óbreytt. Mælt er með að halda útiköttum inni (eða hafa þá undir eftirliti í bandi úti) á meðan þessi flensa geisar. Dýraþjónusta...
by Kattavinafélag Íslands | nóv 11, 2024 | Frettir
Dagatölin eru loksins komin! Hægt er að kaupa upphengt veggdagatal eða borðdagatal með myndum af kisunum í Kattholti. Hægt er að panta á heimasíðunni í netverslun okkar og fá heimsent gegn vægu gjaldi en einnig er velkomið að kíkja við til okkar og kaupa á staðnum....