Frettir

Framboð í stjórn KÍS

03.05.2024|

Tilkynning um framboð í stjórn Kattavinafélags Íslands: "Ágætu félagar, Kristjana Svava Einarsdóttir býður sig fram til stjórnar á aðalfundi KÍS [...]

Aðalfundur Kattavinafélags Íslands

26.04.2024|

Boðað er til aðalfundar Kattavinafélags Íslands (KÍS) þriðjudaginn 7. maí 2024, kl. 20:00 í Kattholti, Stangarhyl 2, 110 Reykjavík. Á [...]

Verzlanahöllin og Kattholt

20.02.2024|

Kæru vinir! Verzlanahöllin er með sölubás til styrktar Kattholti og óskum við nú eftir munum til að selja. Ef þið [...]

Nýtt hótelbókunarkerfi!

01.12.2023|

Gleðilegan fullveldisdag, kæru íslendingar! Nú gefst ykkur tækifæri á að stíga skref til framtíðarinnar og bóka sjálf fyrir kisurnar á [...]

Dagatal 2024

25.11.2023|

Jólavörur til styrktar kisunum í Kattholti. Dagatal 2024 og merkimiðar fást á eftirtöldum stöðum: Kattholt, Gæludýr.is (Höfði, Grandi og Smáratorg), [...]

Kvennaverkfall 24. október!

23.10.2023|

ATH!!!! Þriðjudaginn 24. október verður Kattholt lokað fyrir viðskiptavini vegna #kvennaverkfall 😇 Konur, sýnum samstöðu ❤️

Til upplýsinga!

19.10.2023|

Kæru vinir! Eins og glöggir kattavinir hafa tekið eftir, hefur heimasíðan ekki verið uppfærð í þó nokkurn tíma. Ekki er [...]

Kattholt tölvulaust í 1-2 daga!

06.06.2023|

Kæru vinir Nú er tölvan að fara í viðgerð og verðum við því tölvulaus í 1-2 daga. Við svörum ekki [...]

Aðalfundur

26.05.2023|

Þann 23. maí s.l. var haldinn aðalfundur Kattavinafélags Íslands. Þær breytingar urðu á stjórn félagsins að þær Halldóra Björk Ragnarsdóttir [...]

Áskorun til kattaeigenda á varptíma!

15.05.2023|

Áskorun til kattaeigenda á varptíma Nú er vorið komið og með hækkandi hitastigi og meiri birtu fara dýr af flestum [...]