Starfsemi Kattholts helst óbreytt.

Ekkert bendir til þess að yfirstandandi fuglaflensa smitist á milli katta þannig að starfsemi Kattholts (bæði athvarfs og hótels) er óbreytt. Mælt er með að halda útiköttum inni (eða hafa þá undir eftirliti í bandi úti) á meðan þessi flensa geisar. Dýraþjónusta...
Dagatöl fyrir 2025 eru komin!

Dagatöl fyrir 2025 eru komin!

Dagatölin eru loksins komin! Hægt er að kaupa upphengt veggdagatal eða borðdagatal með myndum af kisunum í Kattholti. Hægt er að panta á heimasíðunni í netverslun okkar og fá heimsent gegn vægu gjaldi en einnig er velkomið að kíkja við til okkar og kaupa á staðnum....