Frettir

Kattholt tölvulaust í 1-2 daga!

06.06.2023|

Kæru vinir Nú er tölvan að fara í viðgerð og verðum við því tölvulaus í 1-2 daga. Við svörum ekki [...]

Aðalfundur

26.05.2023|

Þann 23. maí s.l. var haldinn aðalfundur Kattavinafélags Íslands. Þær breytingar urðu á stjórn félagsins að þær Halldóra Björk Ragnarsdóttir [...]

Áskorun til kattaeigenda á varptíma!

15.05.2023|

Áskorun til kattaeigenda á varptíma Nú er vorið komið og með hækkandi hitastigi og meiri birtu fara dýr af flestum [...]

Aðalfundur KÍS 2023

13.05.2023|

Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn í húsi félagsins að Stangarhyl 2, Reykjavík, þriðjudaginn 23. maí 2023 kl. 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf [...]

Rúsína í heimilisleit

13.04.2023|

Rúsína, fyrrum Kattholtskisa, óskar eftir nýju heimili vegna breyttra aðstæðna hjá eiganda. Rúsína er innikisa en henni finnst gaman að [...]

Sumarbókanir á hótel Kattholti

04.04.2023|

Fullbókað er nú á hótelinu í júlí. Við erum byrjuð að skrá á biðlista fyrir júlí og fram yfir verslunarmannahelgina. [...]

Hótel yfir páskana.

14.03.2023|

Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér hótelpláss á Hótel Kattholti yfir páskana. Sendið tölvupóst á [email protected] Eins [...]

Þakkarkveðjur

21.02.2023|

Móa litla, sem fannst á Kjalarnesi, þakkar innilega allan stuðning sem henni hefur verið sýndur síðastliðna daga. Nú er hún [...]

Einn af elstu köttum Íslands!

13.02.2023|

Beikon er talinn vera fæddur árið 2000, sem gerir hann með þeim elstu á Íslandi! Beikon fór til eiganda síns [...]

Hátíðarkveðjur

21.12.2022|

Kattholt óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum stuðninginn á liðnu ári, það er ómetanlegt að [...]