by Kattavinafélag Íslands | jan 15, 2025 | Frettir
Ekkert bendir til þess að yfirstandandi fuglaflensa smitist á milli katta þannig að starfsemi Kattholts (bæði athvarfs og hótels) er óbreytt. Mælt er með að halda útiköttum inni (eða hafa þá undir eftirliti í bandi úti) á meðan þessi flensa geisar. Dýraþjónusta...
by Kattavinafélag Íslands | nóv 11, 2024 | Frettir
Dagatölin eru loksins komin! Hægt er að kaupa upphengt veggdagatal eða borðdagatal með myndum af kisunum í Kattholti. Hægt er að panta á heimasíðunni í netverslun okkar og fá heimsent gegn vægu gjaldi en einnig er velkomið að kíkja við til okkar og kaupa á staðnum....
by Kattavinafélag Íslands | nóv 10, 2024 | Frettir
Hvar og hvenær fannst kisa? Bókhlöðustígur, 101, kl 18:00 Hefur aðilinn sem fann kisuna séð hana áður? Já Er kisan með ól? Nei Er kisan örmerkt? Nei Símanúmer +3546949442 Netfang johanna@sja.is Aðrar upplýsingar? Mjög kelinn, hefur verð að reyna að komast inn hér í...
by Kattavinafélag Íslands | sep 30, 2024 | Frettir
Þær breytingar urðu á stjórn Kattavinafélags Íslands nú í vor, að K. Svava Einarsdóttir gaf kost á sér og fékk einróma kjör, og tók hún við af Ólöfu Loftsdóttur. Kattavinafélag Íslands þakkar Ólöfu Loftsdóttur innilega fyrir sín störf í stjórn KÍS. Eftirfarandi eru...
by Kattavinafélag Íslands | sep 20, 2024 | Frettir
Rekstrarstjóri Kattholts! Kattavinafélag Íslands óskar eftir að ráða rekstrarstjóra fyrir starfsemi félagsins í Kattholti. Í Kattholti er rekið athvarf fyrir heimilislausar kisur en einnig hótel fyrir kisur þegar eigendur þeirra þurfa á því að halda. Í Kattholti vinna...
by Kattavinafélag Íslands | maí 3, 2024 | Frettir
Tilkynning um framboð í stjórn Kattavinafélags Íslands: „Ágætu félagar, Kristjana Svava Einarsdóttir býður sig fram til stjórnar á aðalfundi KÍS þann 7. maí 2024“