Hugleiðingar formanns.

Hugleiðingar formanns.

Kattholt hefur nú starfað í 18 ár.   Á hverju ári berast 600  kettir í athvarfið.   Sumir af þeim komast heim til sín aftur, en fæstir eru  sóttir af eigendum sínum.    Flestir koma úr Reykjavík eða nærliggjandi bæjarfélögum.  ...
Hvar eru eigendur mínir.

Hvar eru eigendur mínir.

Gulbröndóttur högni fannst við Heiðarbrún í Hveragerði fyrir tveim vikum.   Kom í Kattholt 5. Júní sl.  Hann er ómerktur.   Hann hefur sofið út í garði hjá dýravini sem hefur gefið honum að borða.   Hann er mjög fallegur og ljúfur.  ...