Kubbi líður mjög vel

Kubbi líður mjög vel

Hæ Kári Steinsson heiti ég, ég kom í Kattholt með pabba mínum þriðjudaginn 28. nóv. og fékk ég hjá ykkur fress sem þið kölluðuð Gosa en hann heitir nú Kubbur. Ég ætlaði nú bara að láta ykkur vita að Kubbi líður mjög vel uppi í hesthúsi hjá mér, ég er með honum alla...
Tristan leitað að nýju heimili

Tristan leitað að nýju heimili

21.júní 2006 kom svartur fallegur högni í gæslu á Hótel Kattholt og átti að dvelja hér í  mánuð.   Eigandi hans kom aldrei að sækja hann. Það er alltaf sorglegt þegar eigendur grípa til þess að yfirgefa dýrin sín.   Nú leitar hann að nýjum eiganda.   Eg...
Mýsla eignast nýja vinkonu

Mýsla eignast nýja vinkonu

  Hún hefur það alveg endalaust gott hér í Grindavíkinni og hefur hún tekið miklum breytingum, en hún var svo heppin að eignast nýja vinkonu inná heimilið og sú dama heitir Malla og er hreinræktaður skógarköttur.   Við fengum Möllu fyrir rúmlega mánuði síðan...
Hesta-Páll dvelur á Hótel Kattholti

Hesta-Páll dvelur á Hótel Kattholti

Hann fór á nýtt heimili  frá Kattholti 10.janúar 2004 eftir l árs dvöl í athvarfinu. Hann fannst á Seltjarnarnesi eftir að hafa verið þar vegalaus og kaldur í einhverja mánuði. Hann á góða fjölskyldu í dag sem hugsar vel um hann. Ógleymanlegur kisustrákur. Myndin...
Flóra fína

Flóra fína

Megum til með að senda ykkur línu og segja frá því hvernig kisan hún Flóra fína hefur það í dag. Af öllum kisum sem ég hef átt þá held ég að hún sé í greindara lagi og alveg yndisleg. Ég kom í Kattholt í byrjun ágúst 2005 og ætlaði þá að skoða litla þrílita læðu sem...
Garpur

Garpur

Þann 26 október kom Garpur til okkar. Viku áður hafði hann fundist lokaður inni í geymslu, nær dauða en lífi. Hann fékk umönnun á Dýraspítalanum og á Kattholti en þar sem hann þurfti enn meira umönnun og rólegan stað til að jafna sig á kom hann til okkar. Lesið meira...