by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 12, 2006 | Frettir
Hæ Kári Steinsson heiti ég, ég kom í Kattholt með pabba mínum þriðjudaginn 28. nóv. og fékk ég hjá ykkur fress sem þið kölluðuð Gosa en hann heitir nú Kubbur. Ég ætlaði nú bara að láta ykkur vita að Kubbi líður mjög vel uppi í hesthúsi hjá mér, ég er með honum alla...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 12, 2006 | Frettir
Nótt fannst mjaðmagrindabrotin og var fyrsta kisan sem hlaut styrk úr sjónum sem ber nafn hennar. Hún fór heim í faðm fjölskyldu sinna. Svartur og hvítur kisustrákur fannst mjaðmagrindabrotinn. Hann var skýrður Ljúfur. Hann er enn í Kattholti. Sigurrós ...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 7, 2006 | Frettir
21.júní 2006 kom svartur fallegur högni í gæslu á Hótel Kattholt og átti að dvelja hér í mánuð. Eigandi hans kom aldrei að sækja hann. Það er alltaf sorglegt þegar eigendur grípa til þess að yfirgefa dýrin sín. Nú leitar hann að nýjum eiganda. Eg...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 7, 2006 | Frettir
Bandaríkjamaður var í gær dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir brjótast inn í íbúðarhús í ölæði og limlesta þar og drepa tvo kettlinga. Dómari í Painesville í Ohio bannaði manninum ennfremur að eiga eða sjá nokkurntíma um gæludýr. Maðurinn hafði játað sig sekan...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 7, 2006 | Frettir
Hún hefur það alveg endalaust gott hér í Grindavíkinni og hefur hún tekið miklum breytingum, en hún var svo heppin að eignast nýja vinkonu inná heimilið og sú dama heitir Malla og er hreinræktaður skógarköttur. Við fengum Möllu fyrir rúmlega mánuði síðan...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | des 4, 2006 | Frettir
Hann fór á nýtt heimili frá Kattholti 10.janúar 2004 eftir l árs dvöl í athvarfinu. Hann fannst á Seltjarnarnesi eftir að hafa verið þar vegalaus og kaldur í einhverja mánuði. Hann á góða fjölskyldu í dag sem hugsar vel um hann. Ógleymanlegur kisustrákur. Myndin...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 23, 2006 | Frettir
Megum til með að senda ykkur línu og segja frá því hvernig kisan hún Flóra fína hefur það í dag. Af öllum kisum sem ég hef átt þá held ég að hún sé í greindara lagi og alveg yndisleg. Ég kom í Kattholt í byrjun ágúst 2005 og ætlaði þá að skoða litla þrílita læðu sem...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 21, 2006 | Frettir
Skuggi í fangi fjölskyldu sinnar Kæru vinir 15.nóvember var komið með svartan högni í Kattholt sem fundist hafði við Vallarás í Reykjavík. Við skoðun kom í ljós að hann var eyrnamerkur og var búinn að vera týndur í 25 mánuði. Tapaðist 2004. Eigendur hans höfðu...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 13, 2006 | Frettir
Þann 26 október kom Garpur til okkar. Viku áður hafði hann fundist lokaður inni í geymslu, nær dauða en lífi. Hann fékk umönnun á Dýraspítalanum og á Kattholti en þar sem hann þurfti enn meira umönnun og rólegan stað til að jafna sig á kom hann til okkar. Lesið meira...
by Tónaflóð Margmiðlun slf. | nóv 3, 2006 | Frettir
2 mánaða kisustrákur fannst rennandi blautur í tösku á planinu við Kattholt. Allt er gert til að koma hlýju í litla kroppinn sem skelfur mikið og horfir bænar augum á starfsmanninn. Stundum fallast manni hendur við slíkan atburð. Þá er aðeins eitt að gera, að...